notandaskilmálar

hæ vinir!

hér eru skilmálar.

áður en bókaður er tími hjá mér er mjög mikilvægt að það sé skírt að ég er ekki að spá fyrir um neitt. ég býð ekki upp á framtíðarspá.

það er ekki á minni ábyrgð hvað þú gerir með þitt líf. ég er ekki að skipa þér fyrir eða segja eitt né neitt um hvernig þú átt að lifa. það sem ég segi er ekki heilagur sannleikur og alveg agalegt og bannað að ætla að túlka orð mín sem slík.

kortalestur er í rauninni ráðgjöf… en samt ekki fattiði. ég vonast til að hjálpa þér að skilja hvað það er sem drífur þig áfram og hvað sálin þín vill læra. en ég get ekki sagt þér nákvæmlega hvað það þýðir og hvaða nákvæmu skref þú átt að taka, það er þitt að finna og fylgja.

hér eru mikilvægustu skilmálarnir, mikilvægt að lesa !!!

  • þegar ég hef tekið upp lesturinn og sent þá er ekki hægt að fá hann endurgreiddann. þá er skemmtilegra að lesturinn og kortið sem ég nota sé í raun og veru kortið þitt. ef upplýsingarnarnar eru rangar þyrfir þú að borga fyrir nýjan lestur með réttum upplýsingum.

  • ég bið þig um að downloada lestrinum þínum. ég mun senda þér upptökuna í gegnum google drive en get ekki haldið henni þar að eilífu. eyði lestrinum út mánuði eftir að ég set hann inn. því er gott að downloada honum sem fyrst. (eða samþykja að eiga hann)(ég sendi boð um að eiga lesturinn inni á þínu drive-i þegar ég sendi hann, ef þú ert með gmail)(annars þarftu að hlaða niður bara)

  • ég er ekki spákona og ég get ekki leyst vandamál þín eða sagt þér hvernig þú átt að lifa lífinu. ég get hins vegar hjálpað þér að skilja orkuna í kortinu/lífinu þínu betur.